Íslandsmeistara mótaröðin í Klifurhúsinu 2015-2016 verður sunnudaginn 22.nóv 2015

  • 18. nóvember, 2015

tn_500x_2116-0Þá er komið að öðru mótinu í Íslandsmeistara mótaröðinni í grjótglímu veturinn 2015-2016.

Það verður haldið í Klifurhúsinu, Ármúla 23, 108 Reykjavík.

12 ára og yngri keppa á milli kl 12 – 13:30 og 13 ára og eldri frá kl 14:00 – 16:00.

Mætum minnst 15 mín fyrir keppni til að hita upp.

Hvetjum alla sem hafa áhuga á að fara og taka þátt.

ATH: KEPPNISGJALD ER 1000 KR, GREIÐIST VIÐ SKRÁNINGU.