Innanfélagsmót í Björk

  • 31. janúar, 2016

Innanfélagsmót Bjarkanna var haldið í gær og kepptu piltar og stúlkur í öllum þrepum fimleikastigans.  Um 80 keppendur tóku þátt og stóðu allir sig einstaklega vel, en sumir hverjir voru að keppa í fyrsta skipti.  Everest gólfið nýja var vígt á mótinu og var þetta því fyrsta mótið á glænýju gólfi.

Öll úrslit mótsins eru hér:  http://fbjork.is/fimleikar/urslit-mota/
Einnig bendum við á facebook síðu okkar en þar má sjá fleiri myndir af mótinu – https://www.facebook.com/fimleikafelagidbjork/

Bjarkarmeistarar í þrepum voru:

Í 5.þrepi stúlkna Jada Birna Easter

í 5.þrepi drengja Miles Cian Burabod Gomez

í 4.þrepi drengja Björn Ingi Hauksson

í 4. þrepi stúlkna Ísabella Hilmarsdóttir

3.þrepi stúlkna Hrefna Lind Hannesdóttir

2.þrepi stúlkna Helena Hauksdóttir

1.þrepi stúlkna Embla Guðmundsdóttir

3.þrepi drengja Helgi Valur Ingólfsson

Frjálsar æfingar drengja Breki Snorrason

mót 1mót 3