Aðalfundur klifurdeildar

  • 18. mars, 2016

Ákveðið hefur að aðalfundur klifurdeildar félagsins fari fram eftir páska, nánar tiltekið þann 29.mars kl. 20:00 í félagsaðstöðunni í Björk.

Efni fundar:
1. Kjör fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Umræður um skýrslu
4. Stjórnarkjör
5. Önnur mál

Virðingarfyllst fh. klifurdeildar,
Sigríður Kr.Hafþórsdóttir
Formaður