Aðalfundur fimleikadeildar

  • 13. apríl, 2016

Aðalfundur fimleikadeildar vegna starfsársins 2015 verður haldinn þann 20. apríl næstkomandi kl. 20:00 í félagsaðstöðunni í Björk.

Efni fundar:
1. Kjör fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Umræður um skýrslu
4. Stjórnarkjör
5. Önnur mál

Virðingarfyllst fh. fimleikastjórnar,
Kristín H. Hálfdánardóttir
Framkvæmdastjóri
Fimleikafélagið Björk