Arnar og Gabríela Bjarkarmeistarar

  • 2. maí, 2016

Frábæru Vormóti, innanfélagsmóti klifurdeildarinnar, lauk í dag.  Flott þátttaka var á mótinu og sáust frábær tilþrif í mjög svo jafnri keppni, en það þurfti bráðabana bæði í drengja og stúlkna flokki í 14-15 ára.
Í drengjaflokknum voru það þeir Arnar Freyr og Björn Gabríel sem tókust á og fór svo að það var Arnar Freyr sem hafði betur. Í stúlknaflokknum var það svo Gabríela sem sigraði Bryndísi og stóð uppi sem Bjarkarmeistari.

Úrslit mótsins voru sem hér segir:

Drengir 9 ára og yngri
1. sæti Jónas 36 stig
2. sæti Jóhannes 26 stig
3. sæti Davíð Leó 25 stig
3. sæti Óskar 25 stig
3. sæti Sólon 25 stig

Stúlkur 9 ára og yngri:
1. sæti Karen 25 stig
1. sæti Laila 25 stig

Drengir 10-11 ára:
1. sæti Stefán Máni 62 stig
2. sæti Halldór Narfi 53 stig
3. sæti Olgeir 27 stig

Stúlkur 10-11 ára:
1. sæti Ásthildur 101 stig
2. sæti Sara Lind 64 stig
3. sæti Sigrún Emma 52 stig

Drengir 12-13 ára:
1. sæti Óðinn Arnar 130 stig
2. sæti Hafþór 123 stig
3. sæti Brynjar Ari 111 stig

Stúlkur 12-13 ára:
1. sæti Hjördís 46 stig

Drengir 14-15 ára:
1. sæti Arnar Freyr 144 stig
2. sæti Björn Gabríel 144 stig
3. sæti Árni Dagur 92 stig

Stúlkur 14-15 ára:
1. sæti Gabríela 110 stig
2. sæti Bryndís 110 stig
3. sæti Bríet Ósk 55 stig

Drengir 16 ára og eldri:
1.sæti Sveinn Elliði 114 stig.

Bjarkarmeistari í klifri 2016 drengir Arnar Freyr Hjartarson
Bjarkarmeistari í klifri 2016 stúlkur Gabríela Einarsdóttir