Flottur árangur hjá hópfimleikaliðum á Íslandsmóti

  • 22. maí, 2016

Íslandsmeistaramótið í hópfimleikum fór fram á Selfossi um helgina og sendi Björk tvö lið til keppni, í 3.flokki C liða og 2. flokki B liða.

Bæði lið stóðu sig frábærlega en Meistarahópurinn, sem fór upp í 1. flokk í vetur, gerði sér lítið fyrir og varð í 3. sæti í flokki B liða. Þær hafa verið mjög vaxandi í vetur og gaman fyrir þær að enda veturinn á verðlaunum.

3. flokkur gerði sér svo lítið fyrir og vann C liða keppnina.

hf

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frábær helgi að baki hjá stelpunum, til hamingju:)