Vel heppnuðu Mínervumóti lokið

  • 22. maí, 2016

Fimmta og síðasta hluta Mínervumóts Fimleikafélagsins Björk lauk í dag þegar keppni í 4. þrepi kláraðist.

Í 4. þrepi var einungis keppt í flokknum „Ekki FSÍ“ en þar keppa þær stelpur sem ekki hafa tekið þátt í mótum á vegum Fimleikasambands Íslands í vetur.

Keppt var í þremur aldrusflokku, 9 og 10 ára og svo 11 ára og eldri og voru keppendur frá 6 félögum í þessum hluta.

Úrslit flokkanna má sjá hér fyrir neðan:

4.þr. 11+ EkkiFSÍ
4.þr. 10 ára EkkiFSI
4.þr. 9 ára EkkiFSI