Afmælisfagnaður og heiðursviðurkenningar á afmælisdaginn

  • 22. júní, 2016

Ágætu félagar!

Fimleikafélagið „Björk“ verður 65 ára föstudaginn 1. júlí 2016.
Nýstofnuð félagdeild Fimleikafélagsins „Björk“ hefur látið útbúa heiðursspjöld um Þorgerði M. Gísladóttur og Hlín Árnadóttur.
Við bjóðum ykkur að vera viðstödd við afhendingu þeirra á 65 ára afmæli félagsins í Íþróttamiðstöðinni Björk 1. júlí 2016 kl. 17:00.

 

Vonum að þið hafið tök á að láta sjá ykkur og gleðjast með okkur.

 

Bjarkarkveðja,

Félagdeildin