Áætlaðar æfingar í fimleikasal í dag, 22. ágúst, falla niður

  • 22. ágúst, 2016

Af öryggisástæðum verðum við að fella niður fimleikaæfingar keppnishópa í fimleikasal í dag.

Gerum ráð fyrir að keppnishópaæfingar haldi áfram á morgun skv. áætlun en æfingar annara hópa hefjast samkvæmt áætlun þann 1. september.

Stundaskrár iðkenda verða sendar út í vikunni.