Innanfélagsmóti frestað

  • 26. janúar, 2017

Vegna gríðarlegra veikinda nú og síðustu daga, hjá iðkendum í efri þrepum í fimleikum, hefur verið ákveðið að fresta innanfélagsmótinu sem fara átti fram á morgun 26. janúar, til 3. mars.

Vonumst samt til að sjá sem flesta hjá okkur um helgina á einu stærsta mót vetrarins þegar 5. þrep kvenna keppir á þrepamóti FSÍ.