Aðalfundir Klifur og TKWD deildar

  • 14. mars, 2017
Aðalfundir Klifurdeildar og TaeKwonDo deildar Fimleikafélagsins Björk verða haldnir í Íþróttamiðstöðinni Björk þann 21. mars næstkomandi.
Fundirnir byrja klukkan 20:00 og er klifurdeildin í félagsaðstöðunni og TaeKwonDo deildin á kaffistofunni.
Aðalfundarstörf:
1. Skýrsla stjórnar fyrir árið 2016 lögð fram
2. Farið yfir fjárhagsstöðu félagsins
3. Kosning í stjórn
4. Kosning Formanns
5. Framtíðin og önnur mál rædd
Vonumst til að sjá marga áhugasama foreldra – enginn er kosinn í stjórn gegn eigin vilja:)