Þrír Íslandsmeistaratitlar í frjálsum æfingum

  • 11. apríl, 2017

Glæsilegur árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum um helgina.

Björk vann alls 3 Íslandsmeistaratitla og var í toppbaráttunni á flestum vígstöðvum.

Úrslit mótsins voru sem hér segir:

Karlaflokkur:
Stefán Ingvarsson, Íslandsmeistari á tvíslá, 2. sæti á bogahesti og 3. sæti á stökki.

Unglingaflokkur drengja:
Breki Snorrason, 3. sæti í fjölþraut, Íslandsmeistari í hringjum, 2. sætið á svifrá, 2. sætið í fjölþraut og Orri Andrésson,  2. sætið á tvíslá.

Kvennaflokkur:
Tinna Óðinsdóttir, 2. sæti á slá
Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, 2, sæti á stökki

Unglingaflokkur kvenna:
Margrét Lea Kristinsdóttir, 2. sæti í fjölþraut.
Vigdís Pálmadóttir, Íslandsmeistari á tvíslá og Margrét Lea Kristinsdóttir í 2. sæti
Sara Sóley Jankovic, 2. sæti á stökki.
Guðrún Edda Min Harðardóttir, 2. sæti á slá.
Margrét Lea Kristinsdóttir, 2. sæti á gólfi