Fjórir Íslandsmeistarartitlar og bikarmeistaratitill til Björk

  • 4. maí, 2017

Fimleikafélagið Björk eignaðist 4 Íslandsmeistara í klifurmótaröðinni í vetur og auk þess voru iðkendur frá félaginu einnig í 2. og 3. sæti:

Mótaröðin sem haldin er í Klifurhúsinu er árleg og þar safna keppendur stigum yfir veturinn og sá stigahæsti í lok mótaraðar stendur uppi sem Íslandsmeistari.

Úrslitin voru eftirfarandi;
11-12 ára drengir:
Óðinn Freyr Íslandsmeistari
Hafþór var í 2. sæti.
Brynjar Ari í 3. sæti.

13-15 ára stúlkur:
Gabríela Íslandsmeistari
Védís var í 3. sæti.

13-15 ára drengir:
Björn Gabríel Íslandsmeistari
Arnar Freyr var í 2. sæti

40+ konur:
Sjöfn Íslandsmeistari

Auk þess eignaðist félagið einn Bikarmeistara og verðlaun fyrir 2. og 3. sæti:

13-15 ára stúlkur:
Gabríela Bikarmeistari
Védís var í 3. sæti

13-15 ára drengir:
Arnar Freyr var í 2. sæti.

Á myndina vantar Björn Gabríel, Védísi og Brynjar Ara.