Glæsilegt vormót klifurdeildar

  • 10. maí, 2017

Frábært Vormót klifurdeildar félagsins fór fram um helgina sem leið. Þátttaka var góð og frábær tilþrif sáust í mjög jafnri keppni en í ófáum keppnisflokkum voru keppendur í verðlaunasætum jafnir, eða munurinn aðeins 1 stig.

Bjarkarmeistari drengja í klifri 2017 er Arnar Freyr Hjartarson.
Bjarkarmeistari stúlkna í klifri 2017 er Gabríela Einarsdóttir.

 

Úrslit mótsins voru annars þessi:

Drengir 9 ára og yngri:
1. sæti Brynjólfur 46 stig
1. sæti Valtýr 46 stig
2. sæti Óðinn 44 stig
3. sæti Erik 37 stig

Stúlkur 9 ára og yngri:
1. sæti Karen 51 stig
2. sæti Laila 50 stig
3. sæti Hekla 49 stig
3. sæti Veronica 49 stig

Drengir 10-11 ára:
1. sæti Stefán Máni 88 stig
2. sæti Gunnar 51 stig
2. sæti Bjössi 51 stig
3. sæti Jónas 48 stig
3. sæti Sólon 48 stig

Stúlkur 10-11 ára:
1. sæti Ásthildur 87 stig
2. sæti Elena 56 stig
3. sæti Guðrún 51 stig

Drengir 12-13 ára:
1. sæti Óðinn Arnar 111 stig
2. sæti Hafþór 110 stig
3. sæti Árni Hrafn 73 stig

Stúlkur 12-13 ára:
1. sæti Kolbrún 53 stig

Drengir 14-15 ára:
1. sæti Arnar Freyr 114 stig
2. sæti Kristinn Logi 101 stig
3. sæti Árni Dagur 99 stig

Stúlkur 14-15 ára:
1. sæti Gabríela 107 stig
2. sæti Védís 77 stig
3. sæti Amanda 50 stig

Drengir 16 ára og eldri:
1.sæti Sveinn Elliði 106 stig.
2.sæti Adíb 97 stig.

Stúlkur 16 ára og eldri:
1.sæti Bríet 60 stig.
2.sæti Ása 50 stig