Vorsýningar fimleikadeildar

  • 26. maí, 2017

Vorsýningarnar fimleikadeildar verða dagana 30.5., 31.5 og 1.6., klukkan 17:00 og 19:00 og þar með líkur vorönn í fimleikum formlega.

Sýningarplan hópa má sjá hér fyrir ofan en þema sýningarinnar er Örkin. Miðaverð er 500 kr.

Æfingar falla niður þessa daga nema annað sé tekið fram hjá þjálfurum.

Sumaræfingar byrja eftir helgi og sumarnámskeið 12. júní skv. http://fbjork.is/2017/05/25/dagskra-sumarnamskeida/