Aðventumót klifurdeildar

  • 5. desember, 2017

Aðventumót klifurdeildarinnar í Björk var haldið sunnudaginn 26.nóveber síðastliðinn.

Keppt var í Línuklifri og var jöfn og spennandi keppni í frábærum nýjum leiðum sem krakkarnir voru ótrúlega dugleg að glíma við. Um 60 iðkendur tóku þátt í mótinu og stóðu allir sig virkilega vel.

 

Úrslit:

Drengir 9 ára og yngri:
1. sæti Róbert 62 stig
2. sæti Kjartan 50 stig
3. sæti Hjörleifur 49 stig

Stúlkur 9 ára og yngri:
1. sæti Sigrún 72 stig
2. sæti Karen Tan 61 stig
3.sæti Nína Sólveig 49 stig

Drengir 10-11 ára:
1. sæti Stefán Máni 90 stig
2. sæti Jónas 71 stig
3. sæti Greipur 57 stig

Stúlkur 10-11 ára:
1. sæti Ásthildur 118 stig
2. sæti Elena 72 stig
3. sæti Dagbjörg 63 stig

Drengir 12-13 ára:
1. sæti Óðinn Arnar 105 stig
2. sæti Hafþór 97 stig
3. sæti Þórarinn 76 stig

Stúlkur 12-13 ára:
1. sæti Kolbrún 46 stig
2. sæti Aníta 38 stig

Drengir 14-15 ára:
1. sæti Kristinn Logi 97 stig
2. sæti Arnar Freyr 86 stig
3. sæti Árni Dagur 42 stig

Stúlkur 14-15 ára:
1. sæti Gabríela 119 stig

Drengir 16 ára og eldri:
1. sæti Björn Gabríel 128 stig
2. sæti Sveinn Elliði 102 stig
3. sæti Adíb 88 stig