Íslandsmeistaramót í línuklifri

  • 6. desember, 2017

Föstudaginn 1. desember sl. fór fram árlegt Íslandsmeistaramót í línuklifri og var það haldið í Björk, rúmlega 40 klifrarar voru skráðir í mótið frá þremur félögum og kepptu þeir í 4 aldursflokkum.

Krakkarnir okkar í Björk stóðu sig gríðarlega vel og eignuðumst við 4 Íslandsmeistara.

 

Hér koma úrslit mótsins

11-12 ára drengir
1.sæti Stefán Máni Kárason Klifurdeild Björk
2.sæti Árni Hrafn Hrólfson Klifurdeild Björk
3. sæti Hjarlti Rafn Kristjánsson Klifurfélag ÍA

11-12 ára stúlkur
1. sæti Ásthildur Elva Þórisdóttir Klifurdeild Björk
2-3. sæti Sylvía Þórðardóttir Klifurfélag ÍA og
Kolbrún Garðarsdóttir Klifurdeild Björk.

13-15 ára drengir
1. sæti Arnar Freyr Hjartarson Klifurdeild Björk
2. sæti Stefán Þór Sigurðsson Klifurfélag Reykjavíkur
3.sæti Emil Bjartur Sigurjónsson Klifurfélag Reykjavíkur

13-15 ára stúlkur
1. sæti Gabríela Einarsdóttir Klifurdeild Björk
2. sæti Lukka Mörk Sigurðardóttir Klifurfélag Reykjavíkur
3. sæti Aníta Mjöll Magnadóttir Klifurdeild Björk

16-19 ára karlar
1. sæti Birgir Berg Klifurfélag Reykjavíkur
2. sæti Björn Gabríel Björnsson Klifurdeild Björk
3. sæti Sveinn Elliði Björnsson Klifurdeildin Björk

16-19 ára konur
1. sæti Brimrún Eir Óðinsdóttir Klifurfélag ÍA
2. sæti Úlfheiður Embla Blöndal

20 ára og eldri karlar
1. sæti Marinó Eggertsson Klifurfélag Reykjavíkur
2. sæti Egill Orri Friðriksson Klifurfélag Reykjavíkur

20 ára og eldri konur
1. sæti Hjördís Björnsdóttir Klifurfélag Reykjavíkur
2. sæti Hulda Rós Helgadóttir Klifurfélag Reykjavíkur
3. sæti Katarina Eik Sigurjónsdóttir og Rannveig Íva Aspardóttir báðar úr Klifurfélagi Reykjavíkur