Foreldraáhorf 12. – 17. mars

  • 11. mars, 2018

Við munum verða með foreldraáhorfsviku 12. mars – 17. mars. Þá er foreldrum heimilt að horfa á æfingar inní í sölum en við biðjum ykkur að gæta sérstaklega að því að lítil börn (og aðrir) fari ekki inná æfingasvæðið af öryggisástæðum.