Aðalfundur klifurdeildar – 20. mars

  • 13. mars, 2018

Aðalfundur klifurdeildarinnar í Björk verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni Björk – félagsherbergi, þann 20. mars næstkomandi kl 20:00

Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf

Vonumst til að sjá marga áhugasama foreldra.

f.h stjórnar
Sigríður Kr. Hafþórsdóttir