AÐALFUNDUR

  • 11. mars, 2019

Aðalfundur fimleikafélagsins Björk verður haldinn þriðjudaginn 2. apríl nk. kl. 20:00 í Íþróttamiðstöðinni Björk að Haukahrauni.

 

Dagskrá er samkvæmt grein 4.3 í lögum félagsins sem finna má á heimasíðu félagsins fbjork.is.

Athygli er vakin á að framboðsfrestur til stjórnarsetu í aðalstjórn eru 10 dagar fyrir aðalfund og skal framboðum skila á skrifstofu félagsins. Reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund.

 

Fimleikafélagið Björk