Æfingar hefjast á ný 4. maí

  • 4. maí, 2020

Vegna tilslakanna almannavarna á íþróttaiðkun, munu æfingar hefjast aftur hjá Björk samkvæmt stundaskrá vetrarins frá og með 4. maí.

Við hlökkum mikið til að byrja aftur að æfa!