Sumarnámskeið hjá Björk

  • 7. maí, 2020

Nú hefur verið opnað fyrir skráingu á sumarnámskeiðin hjá Björk. Í sumar verður boðið upp á Fjölgreina-, fimleika- og klifurnámskeið eins og undanfarin ár.

Skráning fer fram inn á bjork.felog.is