Afmælishátíð – 1. júlí

  • 28. júní, 2021

Við verðum 70 ára þann 1.júlí næstkomandi🎊🎉

Af því tilefni ætlum við að hefja afmælisárið með opnu húsi! Þar getur fólk spreitt sig á þeim íþróttagreinum sem félagið býður upp á auk þess að gæða sér á afmælisköku og fagna með okkur. Gleðin verður svo sannarlega við völd, hoppukastalar, hjólabílar, grill og gaman🥳

Hlökkum til að sjá ykkur öll og geta loks hleypt ykkur í heimsókn💙