Greiðslur

Gamla bókunarferlið (afmæli út maí 2017):

Fyrir þá sem bókuðu með gamla kerfinu í gegnum leiga@fbjork.is þá fara greiðslur fram skv. eftirfarandi:

 • Greiða á fyrir salinn viku fyrir tilsettan leigudag.
 • Millifært er inná reikning félagsins:
  • 544-04-200758
  • kt.5501101130
  • Skráið dagsetningu leigu og nafn leigjanda í skýringar
  • Sendið kvittun um greiðslu á netfangið: leiga@fbjork.is

Nýja bókunarferlið:

 • Pantað og greitt er fyrir salinn í gegnum bókunarsíðuna https://bjorksala.myshopify.com/
 • Verð fyrir barnaafmæli (1 klst í Litlu Björk og 1 klst í Afmælissalnum) er kr. 19.900,- og kr. 14.900,- fyrir leigu eingöngu á Litlu Björk (1 klst).
 • Afbókun á sölum þurfa að berast eigi síðar en viku fyrir leigudag