Upphaf haustannar

Nú fer að líða að því að við byrjum formlegt vetrarstarf en fyrsti dagur haustannar er 4. september. Skrifstofa er á fullu að raða niður stundatöflum og raða í hópa. Tölvupóstur verður sendur á alla skráða iðkendur um leið og mögulegt er. Athugið að til að fá sendar upplýsingar þarf ... More

Sumarnámskeið – seinni hluti

Seinni hluti sumarnámskeiða hefst formlega  31. júlí og líkur 18. ágúst. Hér má sjá þau námskeið sem í boði eru og aðrar hagnýtar upplýsingar um námskeiðin og skráningu. Sumarnámskeið - síðsumar More

Skráning fyrir veturinn 2017-2018

Nú er forskráning fyrir allar deildir opin fyrir næsta vetur. Sé búið að fylla skráningu í hóp, skrást börn á biðlista og höfum við samband ef það losnar pláss. Forskráning kostar ekki neitt og er ekki bindandi. Hún lýsir fyrst og fremst áhuga á að vera í viðkomandi íþrótt næsta vetur. Út ... More

Vorsýningar fimleikadeildar

Vorsýningarnar fimleikadeildar verða dagana 30.5., 31.5 og 1.6., klukkan 17:00 og 19:00 og þar með líkur vorönn í fimleikum formlega. Sýningarplan hópa má sjá hér fyrir ofan en þema sýningarinnar er Örkin. Miðaverð er 500 kr. Æfingar falla niður þessa daga nema annað sé tekið fram hjá þjál... More

Dagskrá sumarnámskeiða

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá sumarnámskeiða hjá Fimleikafélaginu Björk.   Sumarnámskeið Fimleikafélagsins Björk 2017 Athugið að öll skráning á sumarnámskeið fer í gegnum bjork.felog.is Skráning á sumaræfinga keppnishópa fara fram í gegnum "Mínar síður" ef nýta á frístun... More

Frábær árangur á NM unglinga

Fimleikafélagið Björk átti 3 fulltrúa í landsliðum Íslands á Norðurlandamóti unglinga sem fram fór í Osló um helgina. Margrét Lea Kristinsdóttir og Vigdís Pálmadóttir kepptu með stúlknalandsliðinu og Breki Snorrason með drengjalandsliðinu. Margrét Lea hafnaði í 6. sæti í fjölþraut og ... More

Úrslit á Mínervumóti

Hið árlega Mínervumót Fimleikafélagsins Björk var haldið 20. og 21. maí. Mótið er haldið er árlega til heiðurs Mínervu, fyrirmyndinni af merki félagsins og í ár var keppt í 5. þrepi - 3. þrepi í flokkunum FSÍ og ekki FSÍ. Alls voru 208 keppendur á mótinu, allt stúlkur. Úrslitin má sjá ... More

Skipulag og hópalistar fyrir Mínervumót

Hið árlega Mínervumót fer fram í Björk laugardaginn og sunnudaginn, 20. - 21. maí næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá skipulag og hópalista. Birt með fyrirvara um breytingar. Mínervumót skipulag Mínervumót 2017 hópalistar     More

Þrír fulltrúar frá Björk í unglingalandsliðum

Tækninefndir vetrarins 2016-2017, ásamt landsliðsþjálfurum hafa valið landslið fyrir Norðurlandamót unglinga, sem fram fer í Osló í Noregi, 19.-22.maí næstkomandi. Björk á 3 fulltrúa í landsliðunum, 2 í stúlknaliðinu og 1 í drengjaliðinu en það eru þau Margrét Lea Kristinsdóttir, Vigdís ... More

Björk með þrjá stigameistara af fjórum

Formlegri keppnisvertíð Fimleikasambands Íslands laus um helgina þegar GK meistaramótið fór fram í Gerplu. Á mótinu er keppt í frjálsum æfingum og þar eru krýndir GK meistarar í fullorðins og unglingaflokkum beggja kynja en einnig stigameistarar FSÍ. Stigameistarar eru þeir keppendur sem staðið ... More