Upphaf haustannar

Nú fer að líða að því að við byrjum formlegt vetrarstarf en fyrsti dagur haustannar er 4. september. Skrifstofa er á fullu að raða niður stundatöflum og raða í hópa. Tölvupóstur verður sendur á alla skráða iðkendur um leið og mögulegt er. Athugið að til að fá sendar upplýsingar þarf ... More

Sumarnámskeið – seinni hluti

Seinni hluti sumarnámskeiða hefst formlega  31. júlí og líkur 18. ágúst. Hér má sjá þau námskeið sem í boði eru og aðrar hagnýtar upplýsingar um námskeiðin og skráningu. Sumarnámskeið - síðsumar More

Skráning fyrir veturinn 2017-2018

Nú er forskráning fyrir allar deildir opin fyrir næsta vetur. Sé búið að fylla skráningu í hóp, skrást börn á biðlista og höfum við samband ef það losnar pláss. Forskráning kostar ekki neitt og er ekki bindandi. Hún lýsir fyrst og fremst áhuga á að vera í viðkomandi íþrótt næsta vetur. Út ... More

Dagskrá sumarnámskeiða

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá sumarnámskeiða hjá Fimleikafélaginu Björk.   Sumarnámskeið Fimleikafélagsins Björk 2017 Athugið að öll skráning á sumarnámskeið fer í gegnum bjork.felog.is Skráning á sumaræfinga keppnishópa fara fram í gegnum "Mínar síður" ef nýta á frístun... More

Fjórir Íslandsmeistarartitlar og bikarmeistaratitill til Björk

Fimleikafélagið Björk eignaðist 4 Íslandsmeistara í klifurmótaröðinni í vetur og auk þess voru iðkendur frá félaginu einnig í 2. og 3. sæti: Mótaröðin sem haldin er í Klifurhúsinu er árleg og þar safna keppendur stigum yfir veturinn og sá stigahæsti í lok mótaraðar stendur uppi sem Íslan... More

Aðalfundir Klifur og TKWD deildar

Aðalfundir Klifurdeildar og TaeKwonDo deildar Fimleikafélagsins Björk verða haldnir í Íþróttamiðstöðinni Björk þann 21. mars næstkomandi. Fundirnir byrja klukkan 20:00 og er klifurdeildin í félagsaðstöðunni og TaeKwonDo deildin á kaffistofunni. Aðalfundarstörf: 1. Skýrsla stjórnar fyrir á... More

Tveir Íslandsmeistarar og Íslandsmet í stökki

Íslandsmeistaramótið í stökki fór fram í Klifurhúsinu um liðna helgi og áttu Bjarkarkrakkarnir aldeilis góðan dag í fokki 13-15 ára og unnu til 5 af 6 verðlaunum og þar af tvo Íslandsmeistaratitla. Gabríela Einarsdóttir vann annan Íslandsmeistaratitilinn og jafnaði Íslandsmet upp á 185 cm. og ... More

Áhrif veðurs á æfingar í dag

Í ljósi veðuraðvaranna munum við fella niður æfingar hjá forskólahópum en frjáls mæting er fyrir börn á grunnskólaaldri og uppúr. Þjálfarar eldri keppnishópa upplýsa sína hópa um stöðuna eftir því hvernig veðri vindur fram. Forráðamenn eru þó beðnir um að senda börn ekki á æfingu ... More

Skráning og upphaf vorannar

Á mánudag hefst vorönn hjá Fimleikafélaginu Björk formlega. Allir sem hafa gengið frá æfingagjöldum og ekki hafa tilkynnt til skrifstofu að þeir ætli sér ekki að vera á vorönn, eru sjálfkrafa skráðir. Við reynum að halda breytingum milli haust og vorannar í lágmarki en það er þó oft sem ... More

Upphaf vorannar

Nú fer að líða að nýju ári og þá hefst ný önn hjá öllum deildum félagsins. Vorönnin hefst þann 9. janúar og er gert ráð fyrir að flestir hópar haldi sér án breytinga.  Þar sem breytingar verða, mun skrifstofa senda út tölvupóst til upplýsinga fyrir aðstandendur. Athugið að breytingar ... More