Tveir Bikarmeistaratitlar í hús! – Bikarmót í áhaldafimleikum

 Tveir Bikarmeistaratitlar í hús! - Bikarmót í áhaldafimleikum Keppendur frá Fimleikafélaginu Björk stóðu sig með mikilli prýði á Bikarmóti FSÍ í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina. Björk varð bikarmeistari í 5. þrepi stúlkna (sjá mynd hér að ofan) og í 2. þrepi pilta (sjá mynd ... More

Bikamót FSÍ- Úrslit og umfjöllun!

Bikamót FSÍ- Úrslit og umfjöllun! Fimeikafélagið Björk hélt um sl helgi Bikarmót í áhaldafimleikum.  Keppt var í 3., 2. og 1. þrepi á laugardeginum og síðan í frjálsum æfingum á sunnudeginum. Keppnin hófst á laugardagsmorgninum þegar keppt var um bikarinn í 3. þrepi.  Bjarkarstúlkur komu ... More

Íslandsmót unglina í hópfimleikum! – Myndband o.fl.

 Íslandsmót unglina í hópfimleikum! - Myndband o.fl. Íslandsmót unglinga í hópfimleikum var haldið á Selfossi sl. helgi.  Tæplega 60 lið frá 11 félögum tóku þátt.  Gríðalega mikil gróska er í hópfimleikum á Íslandi í dag og ber þetta mót þess glöggt vitni.  Hópar komu frá Akranesi, ... More

Aðalfundur félagsins og einstakra deilda þess!

 Aðalfundur félagsins og einstakra deilda þess! Vekjum athygli á aðalfundum félagsins og deilda þess, sjá hér að neðan, og hvetjum alla sem áhuga hafa á starfsseminni að láta sjá sig: Aðalfundur Fimleikafélagsins Björk: Aðalfundur Fimleikafélagsins Björk verður haldinn fimmtudaginn 8. mars ... More

Innanfélagsmót í fimleikum – Almennir fimleikahópar

Innanfélagsmót í fimleikum - Almennir fimleikahópar Allt að 300 börn og unglingar í almennum fimleikahópum (A-hópum) tóku þátt í Innanfélagsmóti fimleikadeildar í gær .  Iðkendur í almennum hópum geta verið á öllum aldri.  Oftast er ekki um keppni að ræða heldur frekar sýning þar sem ... More

Úrslit í 5. þrepi! – Seinni keppnisdagur

Úrslit í 5. þrepi! - Seinni keppnisdagur Seinni keppnisdagur á Innanfélagsmóti í áhaldafimleikum fór fram í dag.  Keppt var í 5. þrepi pilta og stúlkna.  Keppendur voru 28 talsins (23 stúlkur og 5 piltar). Stigahæst í 5. þrepi stúlkna varð Vigdís Pálmadóttir en hjá piltunum var Steinar Þór ... More

Bjarkarstúlkur halda áfram að brillera! – Seinni hluti Þrepamóts

 Bjarkarstúlkur halda áfram að brillera! - Seinni hluti Þrepamóts Bjarkarstúlkur héldu uppteknum hætti frá Þrepamóti FSÍ fyrir 2 vikum og héldu áfram að brillera á seinni hluta Þrepamóts FSÍ sem fram fór í glæsilegu fimleikahúsi Stjörnunnar í Ásgarði í Garðabæ sl. helgi. Að þesssu ... More

Freyja og Tristan Bjarkarmeistarar í áhaldafimleikum!

Freyja og Tristan Bjarkarmeistarar í áhaldafimleikum! Fyrsti hluti Innanfélagsmóts í áhaldafimleikum fór fram í kvöld.  Keppt var í frjálsum æfingum, 1., 2., 3., og í 4. þrepi stúlkna og í 2., 3. og 4. þrepi pilta.  Keppendur voru 30 talsins (21 stúlka og 9 piltar).  Mótið fór vel fram og var ... More

Stökkmót og Klifurhúsið 10 ára

Stökkmót og Klifurhúsið 10 ára Klifurhúsið í Reykjavík verður 10 ára 11. febrúar, í tilefni að því bjóða þau til afmælisveislu í Klifurhúsinu og samhliða veislunni verður íslandsmeistaramót í stökki eða "dænói" 13:00 Stökkmót, yngri flokkar 15:00-16:00 Afmælisveisla 16:00 ... More

Úrslit á innanfélagsmóti í hópfimleikum! – fimleikadeild

Úrslit á innanfélagsmóti í hópfimleikum! - fimleikadeild Innanfélagsmót í hópfimleikum fór fram sl. helgi.  Þátttakendur á mótinu voru 29 talsins.  Keppt var í einstaklingskeppni í þremur flokkum. Bjarkarmeistari í hópfimleikum varð Jenný Birta Þórisdóttir með samtals 33,3 stig. Sjá ... More