Andrea Helga Guðnadóttir

profileimage
Um:  Andrea hefur þjálfað hjá félaginu frá árinu 2009.
Menntun: Stundar nám við Verslunarskóla Íslands, hefur lokið verslunarprófi en útskrifast sem stúdent árið 2017.  Hún hefur lokið þjálfaranámskeiðum ÍSÍ 1 a,b,c og 2 a,b,c og þjálfaranámskeiðum FSÍ 1a, 1b og 1c.
Bakgrunnur:  Andrea æfði áhaldafimleika hjá félaginu frá árinu 2003 til 2009 og hópfimleika frá 2009 til 2011.  Hún æfði einnig Fit Kid hjá Björk frá 2009-2011.  Hún hefur æft hópfimleika hjá Stjörnunni frá árinu 2011 og er enn að æfa þar.