Guðrún Bjarnadóttir

profileimage

Um: Guðrún hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2010. Guðrún sér um umsjón með forskólahópa félagsins.

Menntun: Guðrún er menntaður snyrtifræðimeistari og sjúkraliði auk þess að vera með diplómagráðu í kennsluréttindum.  Guðrún hefur tekið fimleikatengd námskeið á vegum fimleikasambands Íslands: ÍSÍ 1 abc, FSÍ 1 a og b og 2 a.

Guðrún lauk einnig diplómanámi í fimleika Crossfit kennslu árið 2014.

Fimleikabakgrunnur: Æfði sjálf fimleika hjá félaginu í 10 ár bæði áhaldafimleika og hópfimleika.  Guðrún hefur sambandsdómararéttindi í áhaldafimleikum karla og hefur dæmt fyrir félagið.