Gyða Rut Vilhjálmsdóttir

profileimage

Um: Gyða byrjaði að starfa hjá félaginu árið 2003 en eftir 5 ára hlé hóf hún svo aftur störf á haustmánuðum 2015.

Menntun:  Gyða hefur tekið námskeið á vegum Fsí, móttökunámskeið á trampólínu og er einnig hópfimleikadómari.

Bakgrunnur: Gyða æfði sjálf hópfimleika frá unga aldri og hefur dæmt fyrir íþróttina.