Hildur Vilhelmsdóttir

profileimage

Um: Hildur hefur starfað hjá félaginu í 12 ár, fyrst á sumarnámskeiðum og svo í grunnhópum félagsins.  Hildur var yfirþjálfari forskólahópa árið 2013 og 2014.

Menntun: Hildur hefur tekið fjölda námskeiða hjá Fsí, 1 a,b og c, Ísí a,b og c og svo sænskt meistaranámskeið. Hildur er að ljúka B.s. í sálfræði frá Háskóla Íslands sem og 200 klst yoga-kennaranámi.

Bakgrunnur:  Hildur æfði sjálf fimleika hjá félaginu í mörg ár, aðallega í hópfimleikum.  Hún hefur dómararéttindi í áhaldafimleikum kvenna og dæmir fyrir félagið.