Ragnheiður Hjaltalín

profileimage

Yfirþjálfari yfir ponsu og pæjuhópum.

Um: Ragnheiður hefur starfað hjá félaginu frá 2010 bæði við þjálfun og á skrifstofu félagsins. Ragnheiður hefur haft yfirumsjón yfir ponsu og pæjuhópum frá árinu 2012.

Menntun: Ragnheiður er viðskiptafræðingur frá háskóla Íslands.  Hún hefur tekið fjölda námskeiða á vegum Fsí 1 a og c og 2 a,  Ísí 1 og 2.  Auk þess er Ragnheiður með dómararéttindi í áhaldafimleikum stúlkna og dæmir fyrir félagið.

Bakgrunnur:  Ragnheiður æfði áhaldafimleika með félaginu í 10 ár en kom aftur inn árið 2003 og þá sem foreldri.  Ragnheiður hefur verið í aðalstjórn, foreldraráði og æft með fullorðinsfimleikum félagsins.  Ragnheiður á tvö börn sem æfa hjá félaginu og eina sem þjálfar hjá félaginu.