Þórey Kristinsdóttir

profileimage

Um: Þórey hefur þjálfað hjá félaginu frá árinu 2014 og þjálfar hún pæjuhópa.

Menntun: Þórey lauk nýverið stúdentsprófi af íþróttabraut FG.

Bakgrunnur: Þórey æfði áhaldafimleika hjá félaginu í 14 ár frá árinu 2000 – 2014 og keppti hún fyrir hönd félagsins með landsliði Íslands.  Þórey hefur tekið námskeið á vegum Ísí 1 og 2 .